
Þessa dagana er það aðalsportið hja Valgerði Birnu að troða sér í þröng rými. Hér er hún að gera sig klára fyrir tágabakkann.

Og það er stuð!

Í páskaboðinu hjá Höllu ömmusystur sinni fann Vala þennan dótakassa og dvaldi í honum langdvölum. Sumir fengust jafnvel til að keyra hana um.

Uppáhaldsstaðurinn heima er skápurinn inni á baði. Þangað fer Vala Birna stundum með lesefni, eða nesti eins og í þessu tilviki.
1 Comments:
At 5:57 PM,
Anonymous said…
Mikið er nú gaman að sjá svona fínar myndir af flottri og lífsglaðri stelpuskottu.
kær kveðja
Áslaug Brynjusystir
Post a Comment
<< Home