Gullinsnið

Saturday, September 09, 2006

Vinkonur

Í dag fór Vala í heimsókn til Gyðu vinkonu sinnar, sem átti líka að fæðast föstudaginn 13. janúar. Þær léku sér meðan pabbar þeirra horfðu á fótbolta í sjónvarpinu.

3 Comments:

  • At 4:18 PM, Anonymous Anonymous said…

    Og heimurinn minnkar. Alltaf fyndið að uppgötva óvænt tengsl. Var að lesa blogg Siggu Láru sem linkaði á „Völu vinkonu“ Gyðu litlu. Sé ég þá ekki að móðir hennar er gömul leiksystir, eins og móðir Gyðu, bara úr annarri átt. Longtæmnósí Brynhildur. Blíðar heilsur!

     
  • At 6:01 PM, Blogger Fnatur said…

    Yndislegar perlur. Maggi minn, dóttir þín er algjör músína rúsína. Hlakka til að sjá hana vonandi aftur áður en hún fermist.

     
  • At 6:35 PM, Blogger Fnatur said…

    Haha fyndið að ég hafi skrifað áður en hún fermist eftir alla þessa umræðu á blogginu þínu. Ég meinti að sjálfsögðu áður en hún verður 13 ára.
    My bad lol ;)

    Ekkert smá mikið krútt sem litla prinsessan ykkar er.

    Kv, Fanney

     

Post a Comment

<< Home