
Liðið var á mjög rólegan sumardag þegar Vala Birna og foreldrar héldu til ömmu Völu og afa Teits í Árbænum í matarhugleiðingum og var tekið með grillveislu. Snótin unga setti þar á svið örleikrit með pottaleppum...

...hljóp skríkjandi um í garðinum...
...og rannsakaði steina eins og venjulega.